Kosningar / Styrkjamál

Ekki eins og ég styðji þessa ríkisstjórn, en ef hún springur er erfitt að sjá neitt annað en kosningar.  Þá koma fjölmiðlar, líkt og við sáum fyrir síðustu kosningar, og brenna umræður um hag lands og þjóðar í umræðum um styrkjamál eða eitthvað álíka.

Ég ætla rétt að vona að ef til kosninga kemur þá fái fjölmiðlar fleiri sneiðar líkar þessari svo afstaða almennings mótist af einhverju öðru en gagnslitlum hnútaköstum.  Ég er þeirrar skoðunar að ef stjórnin springur þá sé hluti af orsökinni hjá fjölmiðlum, ég er líka þeirrar skoðunar að margt það sem miður hefur farist undanfarna mánuði meigi skrifa á fjölmiðla.  Sök sér að fjalla um hlutina, en að brenna megninu af tímanum í umræðu sem flokkast sem smávægileg í samræmi við þau verkefni sem blöstu við eftir síðustu kosningar.

Menn kölluðu þetta aðför að Sjálfstæðsflokknum, sem var þó bara léttvægt við hliðina á hagsmunum Íslensku þjóðarinnar sem sat við skjáinn, lítið fróðari.


mbl.is Höfum ekkert við AGS að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Bragason

Höfundur

Þórður Bragason
Þórður Bragason
Höfundur er aksturs íþróttamaður, oft nefndur Rallýhattur eða bara Hatturinn.  Fríður mjög að eigin mati, að sjálfsögðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 398

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband