56 milljarðar eru ca 14 þúsund árslaun.

Þegar talað er um skuldir og afskriftir koma iðulega fram stærðir sem eru svo stórar að maðuir áttar sig ekki alveg á þeim.

56 milljarðar eru t.d 14 þúsund (4mkr) árslaun, 1.120 stk 50milljóna einbýlishús, 28þúsund 2milljón króna fjölskyldubílar og ca 56 þúsund tonn af lambakjöti (1.000 kr/kg).

Og 56 milljarðar eru bara hækkunin!


mbl.is Hækkun Icesave-lána nemur 56 milljörðum króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað munar Rochefeller um eina oliutunnu?

Jóa (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Bragason

Höfundur

Þórður Bragason
Þórður Bragason
Höfundur er aksturs íþróttamaður, oft nefndur Rallýhattur eða bara Hatturinn.  Fríður mjög að eigin mati, að sjálfsögðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 393

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband