20.11.2009 | 17:22
56 milljarðar eru ca 14 þúsund árslaun.
Þegar talað er um skuldir og afskriftir koma iðulega fram stærðir sem eru svo stórar að maðuir áttar sig ekki alveg á þeim.
56 milljarðar eru t.d 14 þúsund (4mkr) árslaun, 1.120 stk 50milljóna einbýlishús, 28þúsund 2milljón króna fjölskyldubílar og ca 56 þúsund tonn af lambakjöti (1.000 kr/kg).
Og 56 milljarðar eru bara hækkunin!
Hækkun Icesave-lána nemur 56 milljörðum króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað munar Rochefeller um eina oliutunnu?
Jóa (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.