22.9.2010 | 12:26
Stjórnborði er nú bara hægri, hafa rétt eftir.
Tilvitnun, mbl.is
"Segir á vef blaðsins að William Murdoch, fyrsti stýrimaður Titanic, hafi kallað hart á stjórnborða er hann sá ísjakann í um tveggja sjómílna fjarlægð, skipun sem aðstoðarmaður hans Robert Hitchins misskildi með þeim afleiðingum að skipið beygði til hægri í staðinn fyrir vinstri."
Alltaf gaman að fólki sem þekkir ekki vinstri frá hægri, og kallar sig blaðamenn, haha. Stjórnborði er hægra megin og bakborði vinstra megin.
![]() |
Titanic þurfti ekki að sökkva |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Farðu ná varlega. Kanski ertu ekki nógu gamall. Allir vita að vinstri er til vinstri og hægri ert til hægri. En áður var stýrinu snúið í stjórnborða og skipið beygði í bakborða. Ekki man ég nákvæmlega hvenær þessu var breytt. En olli oft vandræðum, má meðal annars taka til Gulfossslysið forðum, skv, frássögn Guðmundar Jakobssonar. Ekki dæma nema vita.
Jón Aðalbjörn (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 15:29
Góður, Jón Aðalbjörn
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.9.2010 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.