1.10.2009 | 11:45
Sameiningartákn
Ég er sammála Valgeiri í því að Íslendinga vanti sameiningatákn, einhvern/einhverja sem við trystum og styðjum.
Það getur vel verið að núverandi ríkisstjórn sé þetta saminingartákn, hún hefur bara ekki beðið um það frekar en sitthvað annað. Til að fá traust og hylli þarf þjóðin að VITA hvað standi til, hvað eigi að gera og fleira sem varðar hag heimilia og fyrirtækja.
Ég hef lengi mælt með utanþingsstjórn, tel reyndar að hún sé ein helsta forsenda þess að alþingi og ríkisstjórn fái það umhverfi að þau geti notið trausts almennings.
Vilja utanþingsstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.