3.9.2009 | 00:21
Tekinn
Mynnir óneitanlega á sjónvarpsþætti sem sýndir voru fyrir okkrum árum, "Tekinn", hehe. Vissulega var Íslanska "efnahagsundrið" mikið undur en ég held að OECD sé að skjóta sig í fótinn með ákúrum á undrið ógurlega núna.
Ekki var nú mikið að marka þá á sínum tíma, er eitthvað að marka þá núna???
OECD oflofaði íslenskt fjármálakerfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helvíti líst mér á vel á hvað fólk er farið að vera klárt að skilja kjarnann frá hisminu og sjá í gegnum blekkingarnar sem eru matreiddar ofan í okkur gegnum fjölmiðlana. Bara ef stjórnmálamenn okkar hefðu þennan hæfileika, þá væri þeim kannski treystandi fyrir valdataumunum!
Guðmundur Ásgeirsson, 3.9.2009 kl. 02:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.