13.12.2010 | 16:35
Hvernig á að taka til í stjórnarráðinu? Það er ekki hægt, taka þarf tillit til hinns flokksins !
Í ríkisstjórn eru iðulega tveir eða fleiri flokkar, ef upp koma ágreiningsmál t.d um stefnuna þurfa forkólfar beggja flokka að vera sammála, annars er hætt við að fólk fari að vinna gegn hvort öðru og þá er voðinn vís. Ef hins vegar sú staða kemur upp að forsætisráðherra er óánægður með störf einhvers ráðherra eru fá úrræði í boði. Ef viðkomandi ráðherra er úr öðrum flokki þarf formaður þess flokks að gera eitthvað í því, ef hann vill það þá yfirhöfuð. Ef viðkomandi ráðherra er úr flokki forsætisráðherranns þá er samt erfitt að láta hann taka pokann sinn, þetta er þjóðkjörinn þingmaður og flokksbróðir. Þetta er ófær leið vegna þess hvernig skipað er í ráðherrastóla. Ríkisstjórn getur orðið óstarfshæf vegna svona mála.
Auðvitað á forsætisráðherra að geta rekið og ráðið ráðherra svo stjórnin sé starfhæf.
Breyta á lögum um Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.