11.1.2010 | 10:28
Af hverju vill ríkisstjórnin borga !
Ríkisstjórninni er umhugað að borga þessa reikninga því einhver sagði "Já" þegar Bretar vildu gera eitthvað í þessu ytra. Var það ekki Ríkisstjórn Geirs Haarde með Björgvin G. í sæti viðskiptaráðherra sem svaraði Bretum því til að við bærum ábyrgð á innistæðum Icesave?
Svo er góð spurning hvort þeir hafi haft umboð til að ábyrgjast þær.
![]() |
Ekki einhliða innanríkismál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Bragason
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar ert þú búinn að vera síðustu mánuði.
Ertu ekki enn búnn að fatta að við munum borga sama hvað. Málið snýst ekki um hvort við borgum heldur hvernig við borgum.
Hanna (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 12:24
Heyrðu, ég hef nú bara verið á Íslandi síðustu mánuði, hvar hefur þú verið síðustu daga Hanna?
En spurningin stendur og hún er þessi.
Höfðu stjornvöld (ríkisstjórn Geirs H. Haarde) heimild til að skuldsetja Ísland með því að segjast bera ábyrgð á Icesave? Ef það var í lagi því þarf að setja og samþykkja lög núna til að borga sama brúsa???
Þórður Bragason, 11.1.2010 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.