Áskorun á forseta Íslands

Nú þegar úrslit Icesave atkvæðagreiðslunnar eru að líta dagsins ljós og þjóðin virðist vera að hafna því þá hugsa ég að umboð stjórnarinnar sé vert að endurskoða.

Ég er ekki þeirrar skoðunar að kosningar nú séu einhver töfralausn, sé ekki neina góða kosti.

Ég sé annan kost, utanþingsstjórn.  S.k.v 15. grein stjórnarskráinnar er forseta falið að skipa ráðherra, þar með má ætla að honum sé í lófa lagið hverja hann skipar.

Ég skora því á Hr. Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands að nýta sér 15. greinina, víkja ráðherrum frá og skipa nýja í þeirra stað.

Það gæti svo aftur verið vandasamt að velja í nýja ríkisstjórn en auðvitað eru til leiðir sem jafnvel flestir gætu sætt sig við.  þar má nefna að aðila helstu hagsmunasamtaka gætu tilnefnt nokkra aðila sem þjóðin gæti svo kosið um í enn inni þjóðaratkvæðagreiðslunni, eða öllu heldur persónukjör.  Og svo eru eflaust til aðrar leiðir en ég læt öðrum eftir að benda á þær.

Virðingarfyllst,
Þórður Bragason


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórður Bragason

Höfundur

Þórður Bragason
Þórður Bragason
Höfundur er aksturs íþróttamaður, oft nefndur Rallýhattur eða bara Hatturinn.  Fríður mjög að eigin mati, að sjálfsögðu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 382

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband